Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
nóv.
29
2018
Stjórnmál
Gamall maður hugsar
Gamall maður verður hugsi þegar hann les í blöðunum fréttir af því hvernig nokkrir alþingismenn tala um konur meðan þeir kneyfa bjór á öldurhúsi. Maður, sem man þá tíma, þegar miðaldra og eldri karlmönnum þótti tæplega við hæfi að konur fengju bílpróf, verður óhjákvæmilega hugsi. Sá sem tiltölulega ungur maður varð vitni að stóra kvennafrídeginum 1975 og hefur síðan í meira en 40 ár fylgst með og fagnað mörgum áfangasigrum kvenna, verður óhjákvæmilega dálítið sleginn.
sep.
29
2018
Almennt
Aumingjalegustu hænufet sögunnar
Það er auðvitað full ástæða til að samgleðjast þeim sakborningum í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, sem Hæstiréttur sýknaði loksins fimmtudaginn 27. september, og sömuleiðis afkomendum þeirra og öðrum aðstandendum. Það er líka gleðiefni að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skyldi strax daginn eftir nota þjóðarumboð sitt til að biðja sakborninga og aðstandendur afsökunar og boða sáttaferli til að koma í veg fyrir að þetta fólki þurfi hvert í sínu lagi að standa í erfiðum málarekstri til að fá dæmdar bætur, að því afar takmarkaða leyti sem peningar geta bætt fjörutíu glötuð ár og kolsvart hyldýpi sársauka og örvæntingar.
sep.
21
2018
Almennt, Stjórnmál
Glæpamenn leggja mál sín í dóm
Nokkuð reglubundið berast fréttir af uppgjöri glæpagengja einhversstaðar í útlöndum og þá liggja yfirleitt einhverjir í valnum eftir skotbardaga. Þannig virðast glæpamenn leysa deilumál sín víðasthvar í heiminum. Sennilega er það bara á Íslandi, sem afbrotamenn geta leitað kurteislega til dómstóla þegar þá greinir á.
feb.
25
2018
Almennt
Afgerandi sönnunargögn hunsuð
Davíð Þór Björgvinsson, settur saksóknari í Guðmundar og Geirfinnsmálum fer fram á að sakborningarnar verði sýknaðir í nýrri meðferð málanna fyrir Hæstarétti. Það eina sem er merkilegt við þetta er ástæðan. Davíð Þór telur að ekki hafi tekist að sýna nægilega fram á sekt sakborninga til að hún sé hafin yfir skynsamlegan vafa. Í þessu efni gerir hann engan greinarmun á þessum tveimur gömlu sakamálum.
Skráðar færslur:
4
- Síða:
1
af
1
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*