Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
des.
25
2011
Almennt
Jól
Jólin eru tími hamingju og friðar. Eða tími óhófsdrykkju og ófriðar. Allt eftir því hvernig maður lítur á málið. Konan mín gerði þessi jól allt öðru vísi. Hún ákvað að halda stríðnisjól.
des.
15
2011
Stjórnmál
Landflótti
Þótt við séum nú hægt og sígandi að þokast upp úr kreppunni, er vissulega margt ennþá meinbölvað á Íslandi. Verst er atvinnuleysið og atvinnulaust fólk leitar auðvitað út fyrir landsteinana ef þar er atvinnu að fá. Það er vissulega skítt að ekki skuli hér allir geta fengið vinnu sem vilja, en sú er einfaldlega staðreyndin. Ástæðuna þekkjum við víst öll.
des.
01
2011
Almennt
Ævintýrakvöld
Ég var í brúðkaupsveislu í kvöld. Brúðurin var ekki hvítklædd. Lét nægja bleikröndótt pils við svarta peysu. Brúðguminn skartaði hins vegar bindi í fyrsta sinn í þau 20 ár sem ég hef þekkt hann. Bæði komin á sextugsaldur.
nóv.
16
2011
Stjórnmál
Einkavæðing Landsvirkjunar
Ef ekki verða þeim mun meiri viðhorfsbreytingar, megum við sennilega eiga á von að hægri stjórn fari að huga að því að einkavæða Landsvirkjun eftir svo sem 10-20 ár, sem sagt á árabilinu 2020-2030. Ástæða þess að Landsvirkjun hefur ekki þegar verið einkavædd er einföld: Hún skilar ekki nægum arði til að einstaklingar sjái í henni gróðavon. En það fer að breytast.
Skráðar færslur:
45
- Síða:
1
af
11
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*