Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
nóv.
30
2009
Stjórnmál
Mætti reyna að ná skárri samningi
Nú er í tvígang búið að semja við Breta og Hollendinga um Icesave og þótt seinni samningurinn sé auðvitað slæmur, virðist hann þó eitthvað skárri en sá fyrri. Kannski mætti reyna að gera þriðju atlöguna að þessum ?vinaþjóðum? og sjá hvort við fengjum ekki út úr því bara sæmilega viðunandi samning og þyrftum jafnvel ekki að borga neitt.
nóv.
29
2009
Stjórnmál
Birgir: Klipptu buxurnar
Birgir Ármannson heitir maður sem er reyndar ekki lengur mjög ungur í árum talið. En hann er svo sannarlega ungur í andanum. Hann komst í gegnum lögfræðideildina og er sem sagt lögræðingur að mennt. Að þessu leyti er hann er mér miklu fremri.
nóv.
28
2009
Almennt
Darwin og Keynes III
Ekki átti ég von á að margir hefðu húmor fyrir hugleiðingum mínum um þær ályktanir sem hagfræðingar kynnu að geta dregið af þróunarsögu mannsins. En mér finnst gaman að skoða hlutina frá fleiri sjónarhornum en þeim allra sjálfsögðustu og þess vegna lét ég þennan síðasta pistil flakka. Ekki var hann mikið lesinn á heimasíðunni minni, en Karl Th. Birgisson birti hann á Herðubreið og nú hefur dr. Stefán Snævar meira að segja séð ástæðu til að virða þennan pistil svars á sama vettvangi.
nóv.
25
2009
Almennt, Stjórnmál
Darwin, Keynes og útrásarvíkingasveitin
Nú eru liðin 150 ár síðan Charles Darwin mannaði sig loksins upp í að láta prenta þróunarkenningu sína. Hann stóð þá á fimmtugu og hafði meira eða minna byrgt þetta hræðilega leyndarmál inni í sjálfum sér nærri hálfa ævina.
Skráðar færslur:
21
- Síða:
1
af
5
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*