Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
okt.
29
2010
Almennt, Stjórnmál
Fátækt er ekki vandamálið
Biðraðir eru greinilega í tísku. Sjónvarpið sýndi tvær í vikunni, á miðvikudagskvöld og fimmtudagskvöld. Á miðvikudag stilltu 600 manns sér upp í biðröð eftir matarpoka hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Á fimmtudagsmorgun stóðu „fleiri hundruð“ í biðröð fyrir utan nýja verslun Elko.
okt.
28
2010
Stjórnmál
Hvað kostar mannslíf?
Það er í sjálfu sér ekkert óeðlilegt við það að heilbrigðisþjónusta sé nú rekin á færri stöðum á landinu en um miðja síðustu öld. Samgöngur hafa batnað svo mjög að nú má víða komast 100 km á skemmri tíma en þá tók að fara 20 km leið. Það er sem sagt ferðatíminn sem skiptir máli og reyndar ekki síður ferðaöryggið.
okt.
25
2010
Almennt
Skamm, skamm, herra biskup!
„Trúfrelsi er skilgreint sem útilokun trúar frá hinu opinbera rými, uppeldi og kennslu. Sem mun þó einungis stuðla að fáfræði, fordómum og andlegri örbirgð.“ Þetta sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson í Hallgrímskirkju í gær og átti við tillögu Mannréttindaráðs Reykjvíkur um að afnema gamalgróna ósiði í skólum, svo sem heimsóknir presta og kirkjuferðir.
okt.
22
2010
Almennt, Stjórnmál
Hagkvæm útgerð
DV segir í dag frá
Hólmgrími Sigvaldasyni í Grindavík
sem fljótt á litið virðist trúlega reka eitthvert allra hagkvæmasta útgerðarfélag á Íslandi. Hann hefur síðustu 4 ár veitt 11.000 tonn af fiski og látið sér nægja um þriðjung venjulegs aflaverðmætis.
Skráðar færslur:
10
- Síða:
1
af
2
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*