Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
ágú.
29
2016
Almennt
Nýjar fréttir - ný gögn
Eftir langt hlé bregður svo við að í sumar hafa birst nokkrar nýjar fréttir af Guðmundar og Geirfinnsmálum. Endurupptökunefnd hafa borist í það minnsta þrjú ný gögn, en hún kveður líklega upp úrskurð í september eða snemma í óktóber. Eitt þessara nýju gagna getur varla talist neitt minna en endanleg fjarvistarsönnun allra sakborninga í Geirfinnsmálinu, annað varðar líka Geirfinnsmálið, en hið þriðja virðist varða upphaf Guðmundarmálsins.
ágú.
25
2016
Almennt
Kjaftasagan sem varð að Geirfinnsmálinu
Þegar Reykjavíkurlögreglan hóf að rannsaka Geirfinnsmálið í janúar 1976, töldu menn málið í rauninni liggja ljóst fyrir í meginatriðum og strax frá upphafi var gengið út frá ákveðinni rannsóknartilgátu. Þess var þó ekki getið að rannsóknartilgátan byggðist á kjaftasögu, sem mánuðum saman hafði gengið milli manna. Þetta er vitað af þeirri einföldu ástæðu að kjaftasagan hefur varðveist í lögregluskýrslum.
ágú.
22
2016
Almennt
Dómarar afþökkuðu mikilvægan vitnisburð
Það er auðvitað ótrúlegt að dómarar skuli hafa neitað rannsóknarlögreglumanni um að skrá vitnaskýrslu, sem gat haft úrslitaþýðingu í sakamáli. Það gerðu sakadómararnir þrír engu að síður í Guðmundarmálinu. Þeir „töldu ekki þörf á því að svo stöddu“.
ágú.
19
2016
Almennt
Í leiguflugvél að handtaka vitni
Þegar kafað er í málsgögn Guðmundar- og Geirfinnsmálanna, bregður stundum svo við að manni finnst maður staddur í leikhúsi fáránleikans. Á köflum voru aðgerðir rannsóknarvaldsins svo yfirþyrmandi galnar að það liggur við að maður skelli upp úr. Jafnvel þótt orð eins og misbeiting valds og óhugnaður lýsi heildarmyndinni svo miklu betur.
Skráðar færslur:
13
- Síða:
1
af
3
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*