Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
ágú.
29
2010
Almennt
Einn moli um málnotkun
Á Akureyri hefur nú verið opnuð ný menningarmiðstöð og gegnir líklega ekki ósvipuðu hlutverki og félagsheimilum í sveitum var ætlað þegar ég var ungur maður. Húsinu hefur verið valið nafnið Hof. Ekki nenni ég að láta þetta fara í taugarnar á mér, en mér finnst nafngiftin satt að segja heldur óviðeigandi.
Orðið „hof“ merkir trúarmusteri heiðinna manna og þar eð hérlendis er starfandi trúfélag sem heitir Ásatrúarfélagið, mætti kalla eðlilegt að þetta félag hefði óskrifaðan einkarétt á þessu heiti fyrir samkomuhús sín.
ágú.
27
2010
Stjórnmál
Besti flokkurinn kemst ófærar leiðir
Jón Gnarr og félagar hans í Besta flokknum virðast nú hafa tekið stefnuna á ýmis konar framþróun og umbætur sem „venjulegir stjórnmálamenn“ gætu trúlega aldrei leyft sér. Besti flokkurinn er að fikra sig inn á leiðir sem öllum öðrum væru algerlega ófærar.
ágú.
26
2010
Stjórnmál
Aðskilnaður var samþykktur 1909
Það er kannski ekki á allra vitorði, en staðreyndin er samt sú að þingsályktunartillaga um aðskilnað ríkis og kirkju var samþykkt á Alþingi vorið 1909, eða fyrir rúmri öld. Og meirihlutinn var ekki aldeilis naumur, tillagan var samþykkt með 80% greiddra atkvæða.
ágú.
20
2010
Almennt, Stjórnmál
Að endurskrifa söguna
Meðal blogga kvöldsins vekur það helst athygli mína að
Illugi Jökulsson
vill láta fjarlægja styttuna af ?landráðamanninum? Kristjáni kóngi IX. sem stendur framan við gamla tugthúsið þar sem nú er stjórnarráð Íslands.
Skráðar færslur:
8
- Síða:
1
af
2
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*