Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
ágú.
27
2009
Stjórnmál
Fær Obama að lifa?
Ted er dáinn. Horfinn líka. Edward Kennedy. Yngsti bróðirinn. Það er nærri hálf öld síðan John Fitzgerald Kennedy flutti inn í Hvíta húsið. Með tvö ung börn, Caroline og John-John. Allan þennan tíma sem síðan er liðinn, hafa afar ráðið þessu húsi, fremur en pabbar eða mömmur - þar til núna.
ágú.
17
2009
Stjórnmál
Stefán Ólafsson og siðferðið
Það er auðvitað alveg rétt hjá Stefáni Ólafssyni prófessor að Icesave-málið er ?siðferðilegt ekki síður en efnahagslegt og lagalegt?. Í grein sinni á Vísi í dag virðist hann reyna að færa rök að því að íslenskur almenningur beri siðferðilega ábyrgð á Icesave-málinu. Ég get ekki tekið undir það. Ég vil gera miklu skýrari greinarmun á ráðamönnum og íslenskum almenningi.
ágú.
16
2009
Stjórnmál
Bretar og Hollendingar í klípu
Nú ætla ég að leyfa mér að spá. Í versta falli reynist spáin röng og það verður þá að hafa það. En ég hygg sem sagt að Bretar og Hollendingar muni ekki gera stórar athugasemdir við fyrirvara Alþingis varðandi ríkisábyrgð á Icesave-greiðslunum. Ég byggi þessa skoðun mína á nokkrum atriðum.
ágú.
14
2009
Íþróttir
63 eða 64?
Talan 63 vekur mér þunglyndi þessa dagana. Hún birtir ósjálfrátt í huga mér Alþingismenn, jafnt góða sem slæma, jafnt skynsama sem vitlausa og jafnt þá sem telja sig sitja í þjóðarþágu og hina sem líta á Alþingi sem viðkomustað á uppleið. Á móti koma 64 strákar, allir fæddir 1994, sem um þessa helgi eru staddir á Laugarvatni og ætla sér allir að ná inn í landslið í fótbolta.
Skráðar færslur:
9
- Síða:
1
af
2
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*