Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
jún.
28
2012
Almennt
Nýir tímar - nýr forseti
Heimsmynd – og kannski ekki síður sjálfsmynd – Íslendinga hefur tekið stökkbreytingum á þeim rúma áratug sem liðinn er af þessari nýju öld. Stundum hefur hvarflað að mér að líkja mætti okkur við við geðhvarfasjúkling, sem sveiflast frá stjórnlausum ofmetnaði ofan í hyldjúpt þunglyndi. Í okkar tilviki frá ofmetnaði uppgangstímanna niður í þunglyndi kreppunnar.
jún.
16
2012
Almennt
Birtingarmynd ljótleikans
„Fashion is a kind of ugliness, so intolerable that we have to change it every six months.“ Ég held að ég fari rétt með þessi frægu ummæli Oscars Wilde. Við gætum þýtt þetta svona: Tíska er ein birtingarmynd ljótleikans, svo óþolandi að við neyðumst til að breyta henni á hálfs árs fresti.
jún.
13
2012
Stjórnmál
Hættið þessu væli
Það er löngu kominn tími til að forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar og meirihlutans á Alþingi hætti þessu eilífa væli um að stjórnarandstaðan haldi málum í gíslingu. Stjórnarandstaðan getur nefnilega ekki haldið málum í gíslingu lengur en stjórnarmeirihlutinn leyfir. Hvort heldur forseti þingsins eða 9 þingmenn geta krafist þess að umræðum um tiltekið mál verði hætt og gengið til atkvæða.
jún.
05
2012
Almennt
Leyndarmál Landsbankans og Plastprents
Við höfum horft upp á bankana afskrifa milljarðaskuldir stórra fyrirtækja, sem síðan eru í mörgum tilvikum sett aftur í hendur sömu eigenda og settu þau á hausinn. Á sama tíma gengur einstaklingum illa að fá húsnæðisskuldir færðar niður og fjölmargar íbúðir eru á endanum boðnar upp og verða í fyllingu tímans seldar öðrum.
Skráðar færslur:
5
- Síða:
1
af
1
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*