Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
mar.
31
2010
Stjórnmál
Að pissa upp í vindinn
Þegar ég smástrákur að alast upp norður í landi, heyrði ég stundum sagt að aðeins eitt afbrigði mannskepunnar væri svo vitlaust að pissa upp í vindinn og það væru ?lærðir verkfræðingar úr Reykjavík?. Það sannleikskorn er í þessu, að jafnvel mikil menntun er ekki sjálfkrafa nein trygging fyrir heilbrigðri skynsemi.
mar.
30
2010
Stjórnmál
Jóhanna kann ensku og Albert reykir
Jóhanna Sigurðardóttir talar reiprennandi ensku. Albert Jónsson reykir og brettir stundum upp ermarnar . Össur Skarphéðinsson getur verið dyntóttur. Í fljótu bragði virðist þetta vera bitastæðast í bandarísku leyniskýrslunum sem WikiLeaks birti í gær. Þar er þó fleira, sumt heldur kátlegt, annað alvarlegra, en ekkert sem koma þarf á óvart.
mar.
29
2010
Stjórnmál
Villigrænir
Órólega deildin í Vinstri grænum, sem kannski mætti til hægðarauka kalla Villigræna, hefur komið talsvert við sögu núverandi ríkisstjórnar allt frá upphafi, skaffað fjölmiðlum stórbrotnar fyrirsagnir og valdið talsverðum pirringi bæði í eigin flokki og Samfylkingunni.
mar.
26
2010
Stjórnmál
Einn borgarfulltrúi gefins
Ef atkvæði í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor falla eins og í skoðanakönnun Fréttablaðsins í vor, fær Sjálfstæðisflokkurinn einum fulltrúa meira en atkvæðahlutfallið segir til um og þar með sem sagt einn aukamann gefins. Og það væri reyndar ekki í fyrsta sinn.
Skráðar færslur:
17
- Síða:
1
af
4
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*