Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
jan.
31
2011
Stjórnmál
Hóflegt gjald til 65 ára
Nú er að verða ljóst að hin svonefnda samningaleið verður ofan á við breytingar á fiskveiðistjórn. Þetta er sú leið sem menn komust næst að ná sátt um í sáttanefndinni sem skilaði áliti í haust. Úr sjávarútvegsráðuneytinu berast þær fréttir að þar sé unnið að frumvarpi í þessum anda.
jan.
26
2011
Almennt, Stjórnmál
Gundvallarspurningin
Úrskurður Hæstaréttar í gær kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Eftir á að hyggja hefði niðurstaðan samt átt að vera fyrirsjáanleg, a.m.k. lögfræðingum. Í sem stystu máli virðist að Alþingi hefði þurft að setja heildarlög um þessar kosningar og framkvæmd þeirra, en sleppa alveg að vísa í lög um kosningar til Alþingis.
jan.
26
2011
Almennt, Stjórnmál
Dómurinn sem féll í skuggann
Ógilding Hæstaréttar á stjórnlagaþingskosningunum var ekki eini dómurinn sem féll í dag. Héraðsdómur Austurlands úrskurðaði um verðmæti þess vatns sem þar var tekið og veitt í gegnum Kárahnjúkavirkjun. Hæstaréttardómararnir dæmdu augljóslega samkvæmt lögum og ég ætla ekki að draga í efa að Halldór Björnsson héraðsdómari og meðdómendur hans hafi gert það líka.
jan.
24
2011
Almennt, Stjórnmál
Gerum Vihjálm ánægðan
Samtök atvinnulífsins með Vilhjálm Egilsson í fararbroddi heimta niðurstöðu stjórnvalda í sjávarútvegsmálum fyrir gerð kjarasamninga. Krafan er auðvitað fáránleg í ljósi þess að fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar hefur ekki áhrif á nema lítinn hluta fyrirtækja, einkanlega sjávarútvegsfyrirtækin.
Skráðar færslur:
8
- Síða:
1
af
2
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*