Bakgrunnur








Velkomin(n) á
JonDan.is.

Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.

Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.

Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.

Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".

Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
mar.

30


2012

Stjórnmál
Þrjá kjörseðla, takk


Eftir örlög þingsályktunartillögunnar í gærkvöldi erum við aftur á byrjunarreit. Auðvitað kemur ekki til greina að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. Einfaldasta leiðin er sú, að boða til hennar í haust. Það kostar kannski 200 milljónir og þau fjárútlát má út af fyrir sig skrifa á þingflokk Sjálfstæðisflokksins.



mar.

29


2012

Stjórnmál
Sjálfsskaparvíti af verstu sort


Þegar þetta er skrifað virðist fyrirséð að þingsályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu verði ekki afgreidd fyrir miðnætti. Sjálfstæðismönnum á þingi ætti að veitast auðvelt að tala fram yfir þann tíma með þeim ráðum sem tiltæk eru: að fullnýta ræðutíma, ofnýta tíma til andsvara hver við annan og ræða svo fundarstjórn forseta inn á milli eftir þörfum.



mar.

25


2012

Almennt, Stjórnmál
Þóra á leik


Nokkur atriði vekja athygli í niðurstöðum Capacent-könnunarinnar á fylgi við mögulega forsetaframbjóðendur. Sitjandi forseti fær aðeins 34%, en 66% velja einhvern annan kost og vilja sem sagt skipta um forseta. Af mögulegum keppinautum fær Þóra Arnórsdóttir langmest fylgi, eða 14,5%. Þær þrjár konur sem spurt var um, raða sér í efstu sætin á eftir Ólafi Ragnari. Loks er svo dreifing atkvæða milli þeirra fimm, sem koma næst á eftir Ólafi og Þóru, furðu jöfn eða 6-7,8% og munurinn þar með ekki tölfræðilega marktækur.



mar.

21


2012

Almennt, Stjórnmál
Víxlhækkanir vaxta og verðlags


Á fyrri tíð var talað um víxlhækkanir launa og verðlags. Sú var tíð að laun hækkuðu samkvæmt vísitölu. Um leið og launahækkunin kom til framkvæmda, hækkuðu fyrirtæki söluverð til að mæta launahækkunum. Þótt vísitölutenging launa væri afnumin, valt þetta fyrirbrigði áfram, allt fram að svonefndum þjóðarsáttarsamningum fyrir rúmum 20 árum.




Skráðar færslur: 11 - Síða: 1 af 3








X
Hafðu samband

Mitt nafn


Mitt netfang


Fyrirspurn




Talan í myndinni hér að ofan er





X
Senda


Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda


Mitt nafn


Mitt netfang


Athugasemd / efni:





X
Fréttabréf

Nafn


Netfang




Fréttabréf í boði

Engin fréttabréf í boði.






Talan í myndinni hér að ofan er